News
Stjarnan og Valur mætast í öðrum leik sínum í átta liða úrslitum Íslandsmóts karla í handbolta í Stjörnuheimilinu klukkan ...
Haukar og Grindavík mætast í þriðja leik sínum í átta liða úrslitum Íslandsmóts kvenna í körfubolta í Ólafssal á Ásvöllum ...
Arsenal er í frábærri stöðu eftir 3:0-sigur á ríkjandi Evrópumeisturum Real Madríd í fyrri leik liðanna í átta liða úrslitum ...
Íslendingalið Birmingham City tryggði sér í kvöld sæti í ensku B-deildinni í knattspyrnu karla að nýju með 2:1-sigri á ...
Ríkjandi Íslandsmeistarar Keflavíkur höfðu betur gegn nýliðum Tindastóls, 88:58, í þriðja leik liðanna í átta liða úrslitum ...
SR og SA mætast öðru sinni í úrslitaeinvígi sínu á Íslandsmóti karla í íshokkí í Skautahöll Reykjavíkur klukkan 19.
Belgía, sem Elísabet Gunnarsdóttir þjálfar, vann magnaðan 3:2 heimasigur á Evrópumeisturum Englands í fjórðu umferð 3. riðils A-deildar Þjóðadeildar kvenna í knattspyrnu í kvöld.
Haraldur Sigurðsson, eldfjallafræðingur og prófessor emeritus hjá háskólanum í Rhode Island, segir að kaflinn sem hófst 1.
Guðni Th. Jóhannesson, fyrrverandi forseti Íslands, er orðinn afi. Dóttir hans Rut Thorlacius Guðnadóttir eignaðist son í byrjun apríl ásamt Halldóri Friðrik Harðarsyni, eiginmanni sínum. Nýbökuðu fo ...
Kristján Örn Kristjánsson, landsliðsmaður í handknattleik, átti stórbrotinn leik fyrir Skanderborg þegar liðið mátti sætta ...
„Tilfinningarnar eru blendnar,“ sagði Þorsteinn Halldórsson, landsliðsþjálfari kvenna í fótbolta, eftir jafntefli við Sviss, ...
Bandaríska körfuknattleiksfélagið Denver Nuggets hefur vikið þjálfaranum Michael Malone frá störfum og sömuleiðis framkvæmdastjóranum Calvin Booth.
Some results have been hidden because they may be inaccessible to you
Show inaccessible results