News

Ökumaður gerði tilraun til þess að snúa bifreið sinni við og aka í burtu er hann kom að ölvunarpósti í Hafnarfirði á vegum lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu.
Íslenskt hugbúnaðarfyrirtæki hefur aukið hlutaféð sitt um 800 milljónir króna. Aðallega eru það íslenskir fjárfestar sem koma ...
Max Verstappen, heimsmeistari í Formúlu 1 undanfarin fjögur tímabil, gæti skipt yfir til Aston Martin eftir tímabilið.
Seg­ist hann mjög þakk­lát­ur fyr­ir að hafa massað fjög­urra klukku­stunda Palla­ball í Vest­manna­eyj­um í gær­kvöldi. „Veik­inda­fríi er form­lega lokið,“ seg­ir Palli á Face­book. Hefst svo seinni ...
„Matur er mannsins megin og sérstaklega á hátíðisdögum eins og páskunum og því ætla ég að deila með lesendum uppskrift að ...
Um hundrað Íslendingar, þar af um níutíu piltar, urðu að strandaglópum í Barselóna í gærkvöldi þar sem flugi þeirra á vegum ...
Guðrún Karls Helgudóttir, biskup Íslands, segir að fleiri hafi sótt helgihald hjá kirkjunni í þessari dymbilviku en á síðustu árum.
Miami Heat og Memphis Grizzlies urðu í nótt tvö síðustu liðin til að tryggja sér sæti í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í körfuknattleik með því að vinna úrslitaleiki umspilsins.
Guðmundur Baldvin Nökkvason, miðjumaður Stjörnunnar, var besti leikmaðurinn í annarri umferð Bestu deildar karla í fótbolta ...
Deildakeppninni í NBA er nú loksins lokið og getur NBA-áhugafólk nú einbeitt sér að „viðskiptahlið“ keppnistímabilsins eins ...
Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu var tilkynnt um tvo grímuklædda drengi sem voru að sparka í útidyrahurðir hjá fólki í ...
Eygló Fanndal Sturludóttir varð á fimmtudag fyrsti íslenski Evrópumeistarinn í ólympískum lyftingum er hún bar sigur úr býtum ...