News
ÍBV og Víkingur úr Reykjavík mætast í 32-liða úrslitum bikarkeppni karla í fótbolta í Vestmannaeyjum klukkan 16.
Það er rólegt yfir sjóbirtingsveiðinni ef marka má tölur úr þeim lykilám sem Sporðaköst fylgjast með. Sólskinið er vissulega ...
Frá áramótum hafa verið skráð 22 strok af meðferðarheimilinu Blönduhlíð, en það hóf starfsemi á Vogi í byrjun febrúar. Sjö ...
Knattspyrnukonan Ísabella Sara Tryggvadóttir gekk nokkuð óvænt til liðs við Svíþjóðarmeistara Rosengård frá Val á dögunum.
Kínversk stjórnvöld hafa fyrirskipað flugfélögum landsins að stöðva móttöku á farþegaþotum frá bandaríska ...
Virgil van Dijk, fyrirliði enska knattspyrnufélagsins Liverpool, er áfram með himinhá laun í nýja samningi sínum.
Veðurhorfur um land allt eru nokkuð góðar nú um páskahelgina. Sólin ætti að láta sjá sig um nær allt land og hitastig að ...
Safnskipinu Óðni verður siglt frá Reykjavík til Ólafsvíkur í tilefni af sjómannadeginum í ár. Farið verður úr Reykjavík að ...
Alls hafa tíu manns hætt störfum hjá Faxaflóahöfnum undanfarin misseri og flestir vegna eineltis, lélegs starfsanda eða ...
Tilefni er til þess að fá nafni „Brúarinnar milli heimsálfa“ sem er á Reykjanesskaganum breytt. Þetta segir Páll Einarsson, ...
Miami Heat hafði betur gegn Chicago Bulls, 109:90, í umspili bandarísku NBA-deildar karla í körfubolta í Chicago í nótt.
Norska lögfræðistofan Wikborg-Rein bendir í greiningu sinni, sem unnin var fyrir Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi, á ...
Some results have been hidden because they may be inaccessible to you
Show inaccessible results