News

Matvælastofnun rannsakar nú ólöglegt fiskeldi í eigu veiðifélags á Suðurlandi. Stofnuninni barst ábending um fiskeldið og við eftirgrennslan kom í ljós að fiskeldi væri viðhaft í húsæði á Suðurlandi á ...
ÍBV og Víkingur úr Reykjavík mætast í 32-liða úrslitum bikarkeppni karla í fótbolta í Vestmannaeyjum klukkan 16.
ÍBV og Víkingur úr Reykjavík mætast í 32-liða úrslitum bikarkeppni karla í fótbolta í Vestmannaeyjum klukkan 16.
85% prósent íslenskra landsmanna eru ánægðir með líf sitt. Það eru mun fleiri en fyrir rúmum áratug en í Nóvember 2014 voru ...
Það er rólegt yfir sjóbirtingsveiðinni ef marka má tölur úr þeim lykilám sem Sporðaköst fylgjast með. Sólskinið er vissulega ...
Thibaut Courtois markvörður Evrópumeistara Real Madrid viðurkenndi að Arsenal hafði verið betri aðilinn í einvígi liðanna í ...
Frá áramótum hafa verið skráð 22 strok af meðferðarheimilinu Blönduhlíð, en það hóf starfsemi á Vogi í byrjun febrúar. Sjö ...
Hildur Sverrisdóttir segir fjármálaráðherra og aðra stjórnarliða hafa farið fram úr sér við að réttlæta „ógagnsæja“ ...
Hótelstarfsmenn á fjórum eyjum Kanaríeyja, þar á meðal Tenerife, eru nú í verkfalli. Verkföllunum er ætlað að standa yfir í dag og á morgun.
„Páskamáltíðin sem við buðum upp á er dæmigerð georgísk páskamáltíð. Áður höfum við rætt um eggin, sem eru ómissandi partur af georgískum páskum, en annað á boðstólum svarar sig mjög í ætt við almenna ...
Kristján Loftsson, forstjóri Hvals hf., segir Guðrúnu Hafsteinsdóttur formann Sjálfstæðisflokksins vera krata inni við beinið.
„Við höfum miklar áhyggjur ef það verður að veruleika að takmarka bílaumferð um Heiðmörkina. Það mun draga úr aðsókn gesta ef ...