News

Viggó Kristjánsson, landsliðsmaður í handbolta, gerði sér lítið fyrir og skoraði 14 mörk fyrir Erlangen er liðið gerði ...
Grótta vann öruggan sigur á Selfossi, 40:31, á heimavelli í fyrsta leik liðanna í úrslitum umspils um sæti í efstu deild ...
Lögreglunni barst tilkynning um fólk sem kastaði grjóti yfir girðingu við sundlaug á höfuðborgarsvæðinu í dag. Grjótið hafnaði nærri sundlaugargestum ofan í sundlauginni.
Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hafði afskipti af manneskju í dag sem hafði truflandi áhrif á starfsemi fjarskiptamiðstöðvar ...
Matvælastofnun rannsakar nú ólöglegt fiskeldi í eigu veiðifélags á Suðurlandi. Stofnuninni barst ábending um fiskeldið og við eftirgrennslan kom í ljós að fiskeldi væri viðhaft í húsæði á Suðurlandi á ...
85% prósent íslenskra landsmanna eru ánægðir með líf sitt. Það eru mun fleiri en fyrir rúmum áratug en í Nóvember 2014 voru ...
Hótelstarfsmenn á fjórum eyjum Kanaríeyja, þar á meðal Tenerife, eru nú í verkfalli. Verkföllunum er ætlað að standa yfir í dag og á morgun.
Hópur unglingsdrengja réðst á trans konu fyrir utan líkamsræktarstöð World Class í Laugum í haust og hlaut konan töluverða ...
„Við höfum miklar áhyggjur ef það verður að veruleika að takmarka bílaumferð um Heiðmörkina. Það mun draga úr aðsókn gesta ef ...
Þetta er í annað sinn sem efni sem tengj­ast lífi hafa fund­ist í loft­hjúpi plán­et­unn­ar með James Webb, geim­sjón­auka ...
Brasilíumaðurinn Neymar fór grátandi af velli eftir að hafa meiðst eftir aðeins 34 mínútur í fyrsta leik Santos gegn Atlético ...
Tinna Brá var 21 árið 2005 þegar hún keypti sína fyrstu íbúð. Hún segir að tímarnir hafi breyst frá þessum tíma.