News

Skautafélag Akureyrar er komið í afar góða stöðu í úrslitaeinvígi Íslandsmóts karla í íshokkí. Liðið vann erkifjendur sína í Skautafélagi Reykjavíkur í Laugardalnum í kvöld, 3:1, og er því komið í 2:0 ...
Stjarnan og Valur mætast í öðrum leik sínum í átta liða úrslitum Íslandsmóts karla í handbolta í Stjörnuheimilinu klukkan ...
Haukar sigruðu Grindavík, 76:73, í æsispennandi þriðja leik liðanna í átta liða úrslitum Íslandsmóts kvenna í körfuknattleik ...
Arsenal er í frábærri stöðu eftir 3:0-sigur á ríkjandi Evrópumeisturum Real Madríd í fyrri leik liðanna í átta liða úrslitum ...
Íslendingalið Birmingham City tryggði sér í kvöld sæti í ensku B-deildinni í knattspyrnu karla að nýju með 2:1-sigri á ...
Haukar og Grindavík mætast í þriðja leik sínum í átta liða úrslitum Íslandsmóts kvenna í körfubolta í Ólafssal á Ásvöllum ...
Ríkjandi Íslandsmeistarar Keflavíkur höfðu betur gegn nýliðum Tindastóls, 88:58, í þriðja leik liðanna í átta liða úrslitum ...
Haraldur Sigurðsson, eldfjallafræðingur og prófessor emeritus hjá háskólanum í Rhode Island, segir að kaflinn sem hófst 1.
SR og SA mætast öðru sinni í úrslitaeinvígi sínu á Íslandsmóti karla í íshokkí í Skautahöll Reykjavíkur klukkan 19.
Ísland og Sviss skildu jöfn, 3:3, í ótrúlegum leik í 2. riðli A-deildarinnar í Þjóðadeild kvenna í fótbolta á Þróttarvelli í ...
Ísland og Sviss eigast við í 4. umferð í 2. riðli Þjóðadeildar kvenna í fótbolta á Þróttarvelli klukkan 16.45.
Portúgalska knattspyrnustjarnan Cristiano Ronaldo minnist þjálfarans Aurélio da Silva Pereira, sem uppgötvaði hann ungan að ...