News

Viggó Kristjánsson, landsliðsmaður í handbolta, gerði sér lítið fyrir og skoraði 14 mörk fyrir Erlangen er liðið gerði ...
Ökumaður bíls sem lenti í umferðaróhappi í útjaðri höfuðborgarinnar í dag var með öllu óviðræðuhæfur þegar lögreglu bar að ...
Grótta vann öruggan sigur á Selfossi, 40:31, á heimavelli í fyrsta leik liðanna í úrslitum umspils um sæti í efstu deild ...
Lögreglunni barst tilkynning um fólk sem kastaði grjóti yfir girðingu við sundlaug á höfuðborgarsvæðinu í dag. Grjótið hafnaði nærri sundlaugargestum ofan í sundlauginni.
ÍBV gerði sér lítið fyrir og sigraði Víking, 3:0, á heimavelli í 32-liða úrslitum bikarkeppni karla í fótbolta í ...
Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hafði afskipti af manneskju í dag sem hafði truflandi áhrif á starfsemi fjarskiptamiðstöðvar ...
Sævar Helgi Bragason, betur þekktur sem Stjörnu-Sævar, telur að uppgötvun teymis vísindamanna frá Cambridge-háskóla varðandi reikistjörnuna K2-18b sé ekki endilega vísbending um líf eins og þeir hafa ...
Eygló Fanndal Sturludóttir varð í dag Evrópumeistari í -71 kg flokki í ólympískum lyftingum í Moldóvu. Skrifaði hún nafn sitt ...
Heimshagkerfið mun að öllum líkindum standa af sér tollastríð Donald Trump Bandaríkjaforseta. Alheimskreppa er því ólíkleg að ...
Matvælastofnun rannsakar nú ólöglegt fiskeldi í eigu veiðifélags á Suðurlandi. Stofnuninni barst ábending um fiskeldið og við eftirgrennslan kom í ljós að fiskeldi væri viðhaft í húsæði á Suðurlandi á ...
ÍBV og Víkingur úr Reykjavík mætast í 32-liða úrslitum bikarkeppni karla í fótbolta í Vestmannaeyjum klukkan 16.
85% prósent íslenskra landsmanna eru ánægðir með líf sitt. Það eru mun fleiri en fyrir rúmum áratug en í Nóvember 2014 voru ...