News
Ég er maður sem tel að einkaframtak eigi fullan rétt á sér. Finnst alltaf holur hljómur þegar hátekjumenn á framfæri ríkisins tala niðrandi og jafnvel ásakandi um einkaframtak og getu þess til verðmæt ...
Íranski stórmeistarinn Parham Maghsoodloo er einn efstur fyrir lokaumferð Reykjavíkurskákmótsins. Parham vann auðveldan sigur í áttundu umferðinni og er í góðri stöðu með sjö vinninga.
Haraldur Örn Ólafsson, Everestfari, pólfari og heimsmetshafi opnaði nýlega klifurbraut í Esjunni með Fjallafélaginu.
„Ísland hefur mikið fram að færa á sviði jafnréttismála og á okkur er hlustað á alþjóðavettvangi í þeim efnum,” segir Katrín Jakobsdóttir, stjórnarformaður nýs Rannsóknarseturs um jafnrétti í efnahags ...
Lægð suðaustur af landinu og hæð yfir Grænlandi beina nú norðaustlægri átt til landsins og má víða reikna með átta til fimmtán metrum á sekúndu í dag.
Tap Manchester United um liðna helgi þýðir að liðið er með 38 stig þegar 32 umferðum er lokið. Sama þó liðið vinni síðustu sex deildarleiki sína er ljóst að liðið endar með lægsta stigafjölda sinn frá ...
Norska bikarkeppnin í fótbolta var í fullum gangi um helgina en sérstaka athygli vakti leikur milli nágrannaliðanna Varhaug og Bryne.
Tveir skjálftar yfir fjórum að stærð urðu í Bárðarbungu í nótt. Frá þessu segir á vef Veðurstofunnar. Þar segir að fyrri skjálftinn hafi mælst 4,1 og orðið klukkan 1:41 og sá seinni verið 4,3 að stærð ...
„Þetta var síðasta ósk ömmu Siggu til mín, að spila í jarðarförinni hennar. Mamma sagði mér frá því. Fyrst hugsaði ég að þetta væri erfitt, en ég vildi að gera þetta fyrir hana,“ segir leikarinn og tó ...
Lögregla á höfuðborgarsvæðinu var kölluð út meðal annars vegna rúðubrots, þjófnaðar og líkamsárásar í gærkvöldi og í nótt. Tveir gista nú fangageymslu.
Nemendur í Kvikmyndaskóla Íslands hafa afþakkað boð um að halda námi sínu áfram í Tækniskólanum og segja tillögurnar um ...
Ábyrgur og sjálfbær rekstur Reykjavíkurborgar er grundvöllur þess að hægt sé að þjónusta borgarbúa með þeim hætti sem þeir eiga skilið. Áætlaðar skuldir og skuldbindingar samstæðu borgarinnar árið 202 ...
Some results have been hidden because they may be inaccessible to you
Show inaccessible results